- Sannur vinur er sá sem gengur inn
þegar aðrir ganga út -

Höfundur óþekktur,
.

- Gildi hverrar manneskju felst í því-
hver hún er, ekki hvað hún á -

Höfundur óþekktur,
.

- Það er meira virði að breyta einu
til betri vegar en að setja kraftinn
í að leiða þúsund mistök í ljós -

Höfundur ókunnur

- Með peningum er hægt að byggja hús,
en kærleika þarf til að skapa heimili -

Höfundur ókunnur

- Lífið er of dýrmætt til að lifa
því aðeins í draumum sínum -

Höfundur ókunnur

- Röddin í höfðinu á þér sem segir
- ég get ekki -
er ekki að segja þér sannleikann -

Höfundur ókunnur

tækifærið

er í dag

lífið

er núna

hamingjan

er þín

Velgengni.is

Nýjustu pistlarnir

Ást og hjónaband

Eiga ást og hjónaband alltaf samleið líkt og hanski og hönd? Hjá sumum er það svo, en hjá mörgum ekki. Hvers vegna ekki? Hvers vegna fjarar ástin út í svo mörgum hjónaböndum? Í byrjun flestra [...]

Ertu að fresta lífinu?

Borðarðu einhvern tímann ís án þess að fá samviskubit og hugsa, hmm ég er nú of þung/ur? Ertu stöðugt að fresta því að fara í frí, þangaði til þú hefur safnað nægum peningum fyrir fríinu eða bara [...]

Nýtt upphaf

Allir þeir sem vilja breytingar í lífi sínu, græða sárin og fá frelsun frá fortíðinni, verða að læra hvernig þeir geta byrjað upp á nýtt. Við sköpum okkur venjur sem eru ekki jákvæðar eða [...]

Vinsælustu bækurnar í vefverslunni

Velgengni.is

Hér getur þú verslað bækur

beint frá vefverslun Amazon

Skrá mig á póstlista

Fáðu jákvæð skilaboð til þín í tölvupósti