- Sannur vinur er sá sem gengur inn
þegar aðrir ganga út -

Höfundur óþekktur,
.

- Lífið snýst ekki um að eiga og eignast,
heldur að vera og gera -

Höfundur óþekktur,
.

- Gildi hverrar manneskju felst í því-
hver hún er, ekki hvað hún á -

Höfundur óþekktur,
.

- Það er meira virði að breyta einu
til betri vegar en að setja kraftinn
í að leiða þúsund mistök í ljós -

Höfundur ókunnur

- Með peningum er hægt að byggja hús,
en kærleika þarf til að skapa heimili -

Höfundur ókunnur

- Lífið er of dýrmætt til að lifa
því aðeins í draumum sínum -

Höfundur ókunnur

- Röddin í höfðinu á þér sem segir
- ég get ekki -
er ekki að segja þér sannleikann -

Höfundur ókunnur

tækifærið

er í dag

lífið

er núna

hamingjan

er þín

Velgengni.is

Nýjustu pistlarnir

Byrja uppá nýtt

Allir þeir sem vilja breytingar í lífi sínu, græða sárin og fá frelsun frá fortíðinni, verða að læra hvernig þeir geta byrjað upp á nýtt. Við sköpum okkur venjur sem eru ekki jákvæðar eða [...]

Að spyrja

Sagan er full af dæmum um fólk sem notið hefur gífulegrar velgengni í lífinu, náð alveg ótrúlegum árangri, með því einfaldlega að spyrja spurninga.  Því er það alveg ótrúlegt, að það að spyrja [...]

Skrá mig á póstlista

Fáðu jákvæð skilaboð til þín í tölvupósti

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð og við svörum við fyrsta tækifæri

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt